Þakviðgerðir

Farið var í það laugardaginn 15 des að gera við þakið á Guðmundarbúð en járnið kom á föstudeginum. Var góð mæting og gekk vel að negla niður járnið og voru menn nokkuð snöggir að. Greinilegt er að mannskapurinn er öllu vanur og margir góðir smiðir í hópnum.

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

Comments are closed.