1. maí kaffi

Þann 1. maí nk. eða það er að segja á sunnudaginn vantar okkur einhverja 3 duglega krakka til að aðstoða kvennadeildina við 1. maí kaffið.

Rétt er að taka fram að ef að við erum dugleg við að aðstoða kvennadeildina þá verður hún líka dugleg við að aðstoða okkur! (Munið þið ekki eftir vöfflunum sem við fengum í útilegunni á Holti?)

Þeir sem geta gefið sér tíma í þetta verkefni eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Þröst í síma 8473387

This entry was posted in Unglingadeildin. Bookmark the permalink.

Comments are closed.