Monthly Archives: April 2007
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Björgunarfélags Ísafjarðar verður haldinn fimmtudaginn 26.apríl 2007 Kl. 20.00 í Guðmundarbúð. Dagskrá fundar. Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Áríðandi að allir mæti. Stjórnin
Æfing á slöngubátum og Gunnari Friðrikssyni
Æfing verður haldin á slöngubátunum og Gunnari Friðrikssyni þann 14.-04. 2007 (þ.e. laugardaginn næstkomandi) kl. 21:00.Lengi hefur staðið til að halda æfingu í myrkri á slöngubátunum og nú er lokins komið að því.Glöggir menn sögðu mér að það hefði bara … Continue reading
GLEÐILEGA PÁSKA
Björgunarfélag Ísafjarðar óskar öllum félögum sínum og velunnurum gleðilegra páska. Stjórnin
Sjúkragæsla
Sjúkragæsla er á dalnum alla páskana frá 10 á morgnana og fram eftir degi. Nauðsinlegt er að félagar gefi sig fram til að taka þátt það vanta mannskap, áhugasamir hafi samband við Kristján í síma 8480925. gefandi útivera í fögru … Continue reading
Framkvæmdafréttir
Miðvikudagar eru byggingadagar verið er að klára “bíósalinn”og verður það mikið gott þegar hann kemst í gagnið. Unimog er líka að verða tilbúinn ný sprautaður og fínn, tækjaflokknum til mikils sóma.
Frábær stemming !
Þriðjudags kaffið alltaf að verða vinsælla, í morgun voru á milli 15 og 20 manns mættir og var mikið skrafað og stælt um landsins gagn og nauðsinar.Ég vill hvetja alla félagsmenn til að kíkja við í kaffi Þriðjudaga kl. 10.30 … Continue reading