Monthly Archives: October 2007

Kona í sjálfheldu

28.10.2007 Útkall gulur Kl. 15:27 fékk Björgunarfélagið útkall þar sem kona hafði lent í sjálfheldu í fjallinu fyrir ofan Urðarveg og var staðsetning á konunni ekki alveg ljós. Hafði konan sem var afar illa skóuð farið upp í fjall eftir … Continue reading

Posted in Útköll | 1 Comment

Flugeldasýning á Veturnóttum

Björgunarfélagið og Tindar héldu flugeldasýningu á laugardagskvöld í tengslum við Veturnætur. Skotið var upp á 4 stöðum, í Nausahvilft, á varnargarðinum, við spennustöðina undir Eyrarjalli og á Ásgeirsbakka. Heppnaðist sýningin sem var nokkuð stór og fjölbreytt mjög vel og voru … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Flugeldasýning á Veturnóttum

Sjómannadagsbátar sukku á Ísafirði

23. 10. 2007. Beiðni barst um að koma tvemur bátum sem voru að sökkva í höfninni á þurrt. Var orðið við þeirri beiðni og gekk vel að koma þeim á land.

Posted in Óflokkað | Comments Off on Sjómannadagsbátar sukku á Ísafirði

Maður féll í Fremra Selvatn

20.okt. Útkall rauður. Bát með 5 manns hvolfdi á Fremra Selvatni í Mjóafirði. Fjórir náðu að synda í land en einn varð eftir í vatninu. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út og kom hún á staðinn rétt í því sem maðurinn … Continue reading

Posted in Útköll | Comments Off on Maður féll í Fremra Selvatn

Styrkur til Björgunarfélagsins

Á dögunum barst Björgunarfélagi Ísafjarðar rausnarlegur styrkur frá fegðunum Lofti Magnússyni og Hreini Lotfssyni . Styrkurinn sem er um ein og hálf milljón króna er tilkominn vegna tengsla feðganna við Ísafjörð en Magnús Friðriksson sjómaður, faðir Lofts, ólst upp á … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Styrkur til Björgunarfélagsins