Monthly Archives: December 2007

Gleðileg jól

Björgunarfélag Ísafjarðar óskar öllum félögum sínum, velunnurum sem og öllum vestfirðingum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Posted in Óflokkað | Comments Off on Gleðileg jól

Skata skata skata

Árleg skötuveisla Björgunarfélagsins var haldin í hádeginu í dag og var vel mætt en rúmlega hundrað manns komu og gæddu sér á kræsingunum. Ekki var að heyra annað en að menn væru ánægðir með skötuna, þó voru sumir á því … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Skata skata skata

Óveður og aurskriður

17.12. 2007 útkall gulur Um kl 22 á mánudagsköld fékk Björgunarfélagið beiðni um að loka Hnífsdalsveginum vegna aurskriðu. Fóru 2 menn á bíl út á hlíð og lokuðu. Var vakt alla nóttina og skiptust menn á. Vegurinn var svo opnaður … Continue reading

Posted in Útköll | Comments Off on Óveður og aurskriður

Þakviðgerðir

Farið var í það laugardaginn 15 des að gera við þakið á Guðmundarbúð en járnið kom á föstudeginum. Var góð mæting og gekk vel að negla niður járnið og voru menn nokkuð snöggir að. Greinilegt er að mannskapurinn er öllu … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Þakviðgerðir

Óveðursútkall

13.12.2007 Útkall gulur Kl. 06:30 kom útkall þar sem þakið var að fjúka af Guðmundarbúð. Fóru nokkrir vaskir strákar upp á þak og gerðu það sem hægt var að gera. Fljótlega eftir það fóru að koma inn fleiri beiðnir þar … Continue reading

Posted in Útköll | Comments Off on Óveðursútkall

Jólatréssala

Jólatréssalan hófst 12 desember og hefur farið vel af stað. Að venju erum við líka með fætur fyrir jólatrén, kerti, gamlar myndir frá Ísafirði, kveikjara og hinn sívinsæla disk Með von í hjarta. Í ár er opið alla daga frá … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Jólatréssala

Jólavertíðin

Nóg hefur verið að gera innanhúss í nóvember og desember. Á neðri hæðinni er heilmikið búið að vera að gerast og hefur undirbúningur fyrir jólavertíðina verið áberandi. Í nóvember var farið var yfir jólaseríur, gert við laskaðar seríur og skipt … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Jólavertíðin