Monthly Archives: January 2008

Þorrablót

Komið hefur upp sú hugmynd að halda þorrablót BFÍ einhverjar næstu helgar. Þær helgar sem eru í boði eru allar helgar í febrúar og fyrsta helgin í mars, þá annað hvort föstudagur eða laugardagur. Þeir sem vilja tjá sig um … Continue reading

Posted in Óflokkað | 1 Comment

Svalbarði kominn

Mitt í jólatréssölu, óveðursútköllum og þakviðgerðum kom í hús það sem allir höfði beðið eftir með mikilli eftirvæntingu, og eins og sjá má á myndinni var hann prófaður um leið. Jú akkúrat báturinn sem pantaður var eftir útkallið upp á … Continue reading

Posted in Óflokkað | 1 Comment

Húsasmíðar!

Jæja félagar og fleiri, nú fer alveg að líða að því að ,,bíó” salurinn og gangurinn fari að verða tilbúin, eins og segir í einhverri fréttinni hér áður, hafa menn komið saman 1-2 í viku vopnaðir nammipokum og gerð sitt … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Húsasmíðar!

Verðmætabjörgun

Það fór nú aldrei svo að við fengjum ekki svo sem eins og eitt útkall á milli jóla og nýárs því að laugardaginn 29/12 kom útkall kl: 06:55. Flutningabíll fullur af freðnum fiski hafði farið útaf Ísafjarðarmegin á Kleifinni og … Continue reading

Posted in Útköll | 3 Comments

Áramót og þrettándinn

Mikið hefur verið að gera hjá Björgunarfélögum í desember. Eftir að jólavertíðinni lauk tók við áramótavertíðin sem þýðir að gera þarf klárt fyrir flugeldasölu og flugeldasýningu. Sala á flugeldum gekk vel þetta árið þó veðurútlit væri ekki eins og menn … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Áramót og þrettándinn