Monthly Archives: February 2008

Sjóæfingin um helgina!

Sælir félagar og fleiri. Núna um þessa síðastliðnu helgi (í dag) fór fram meiriháttar bátaæfing með meiru, það er að segja með köfurum. Þrátt fyrir kulda og snjókomu og hífandi rok þegar leið á, var reynt að manna alla þrjá … Continue reading

Posted in Óflokkað | 5 Comments

Breyting á heimasíðunni

Eins og sumir kannski taka eftir að þá eru smá breytinga í gangi varðandi útlit heimasíðunnar. A.m.k. til að byrja með verður hún svart-hvít og við sjáum hvernig það kemur út, ef til vill munu litirnir breytast eftir því sem … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Breyting á heimasíðunni

Sjúkragæsla

Síðastliðnu helgi vorum við í sjúkragæslu á skíðasvæðinu í Tungudal. Tilefnið var eitthvað skíðamót. Allt fór þó vel fram og sluppu keppendur mótsins við meiriháttar meiðsli, þó að einn og einn hafi þurft plástur og aðrir koss á bágtið. Veðrið … Continue reading

Posted in Óflokkað | 1 Comment

Köfun!

Þann 9. feb. síðastliðinn fóru þrír kafarar í létta leitaræfingu í höfninni. Æfingin gekk vonum framar og fannst ,,týndi” hluturinn allt of fljótt. Það voru þeir Guðni Borgars. Óskar Ág. og Þröstur Þóris. sem mættu á þessa æfingu og að … Continue reading

Posted in Óflokkað | 3 Comments

Æfingin

Snjóflóðaýlaæfingin á mánudagskvöldið tókst með eindæmum vel. Mætingin var mjög góð en um 14 manns mættu. Eftir stutta fræðslu innandyra var skipt í hópa og haldið út til prófunar á græjunum. Veðrið olli engum vonbrigðum var náttúrulega alveg í samræmi … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Æfingin

Mánudagsæfing

Í kvöld er ætlunin að taka létta æfingu með snjóflóðaýla. Fínt að mæta nokkuð ágætlega klæddir og svo er að sjálfsögðu kaffisopi á eftir og léttar umræður að hætti neðri hæðarinnar.Minni líka á morgunkaffið kl. 9:30 á þriðjudagsmorgnum og þar … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Mánudagsæfing

Snjóflóð á Súðavíkurhlíð

7. febrúar Útkall rauður Mörg snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíðina og hafði bíll keyrt inn í eitt flóðið. Ökumaður slapp með skrekkinn og var honum komið til Ísafjarðar. Okkar menn voru innfrá á Unimog og gekk allt vel þar en áður … Continue reading

Posted in Útköll | Comments Off on Snjóflóð á Súðavíkurhlíð