Monthly Archives: May 2008

Sjómannadagurinn!

Næstkomandi laugardag verða hátíðarhöldin haldin hátíðleg vegna sjómannadagsins á sunnudaginn. Nú á að gera eitthvað meira en bara að fara í siglingu á Júlla og Páli. Þ.e. eftir hana verður nýji Gunnar Friðriksson formlega tekinn í notkun, stjórn Landsbjargar kemur … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Sjómannadagurinn!

Köfun- akkerið

Í dag var loksins haldið til hafs, á nýja Gunnari Friðriks, til þess að sækja gamalt akkeri sem fanst í vetur, fyrir tilviljun í einum köfunarleiðangri okkar. Ýmsar hugmyndir voru uppi um hvernig ætti að ná þessu upp, en eftir … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Köfun- akkerið

Í sjálfheldu við Dynjanda

Um klukkan 17:00 föstudaginn 16 maí var Björgunarfélag Ísafjarðar og Björgunarsveitin Tindar kallaðar út vegna manns sem var í sjálfheldu við Dynjanda í Arnarfirði. Var hann 10-20 m fyrir neðan efstu brún við fossinn. Um var að ræða belgískan ferðamann … Continue reading

Posted in Útköll | 1 Comment

Fossavatnsgangan 2008!

Á laugardaginn síðasta var ,,fossavatns”gangan haldin með pompi og pragt þrátt fyrir mjög lítið skyggni og slæmt veður. Að sjálfsögðu vorum við mætt, og yfirmönnuð og læti, vegna þess að núna var göngunni breytt vegna veðurs og var genginn 10km … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Fossavatnsgangan 2008!