Monthly Archives: June 2008

Fleiri útkallsteymi í víðavangsleit

Nú er nýlokið námskeiði hjá Björgunarhundasveit Íslands sem fram fór í Breiðuvík helgina 20.-22.júní. 6 félagar BFÍ sóttu námskeiðið með 6 hunda. Þau sem mættu voru:Auður og SkímaSkúli og PattonIngibjörg og PílaÓlína og BlíðaJóna Dagbjört og TinniHörður og SkvísaAuk fígúrantana … Continue reading

Posted in Óflokkað | 1 Comment