Monthly Archives: September 2008

HJÁLP! Afmæli framundan!!!

Nú líður óðum að 10 ára afmæli Björgunarfélagsins (eftir sameiningu). Okkur sárvantar mannskap af öllum stærðum, gerðum og litum til þess að aðstoða við það. Hvort sem þú, félagi góður, tekur að þér að skipuleggja það eða bara koma með … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on HJÁLP! Afmæli framundan!!!

Björgun 2008 Ráðstefna!

Björgun 2008, ráðstefna um björgunarmál veður haldin 24.-26. okt. n.k. á Grand hotel í Reykjavík. Nánnari upplýsingar og skráning eru á heimasíðu Slysavarnarfélagsins Landsbjargar http://www.landsbjorg.is/ Við hvetjum félaga okkar til þess að kynna sér þetta. Ráðstefnan tókst með eindæmum vel … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Björgun 2008 Ráðstefna!

Landsfundur ums.m.ungl.deilda

Landsfundur umsjónarmanna unglingadeilda var haldinn um helgina á Gufuskálum. Okkar menn voru þar eins og víðast hvar. Það voru þeir Þröstur og Liljar sem fóru frá okkar félagi eða Hafstjörnunni, en auk þeirra mætti lið frá Erni í Bolungarvík og … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Landsfundur ums.m.ungl.deilda

"Útkall í dag" o.fl.

Síðustu daga hefur mikið álag verið á mannskap Björgunarfélagsins. Haldin var flugeldasýning í gærkvöldi með pompi og pragt, í samstarfi við Bsv. Tinda. en ástæðan var afmæli tólistarskóans. Síðustu dagar og nætur hafa farið í skipulagningu og undurbúning hennar. Óvænt … Continue reading

Posted in Útköll | 14 Comments

Útkall-F2 gulur!

Útkall-F2 Gulur -Olíuskip strandað við sundabakka, hafnarstjórn vantar aðstoð. Svo hljóðaði útkallið sem kom kl. 20:46 í gærkvöldi. B.s. Gunnar Friðriksson og slb. Sirrý voru mönnuð og mætt á svæðið þegar var svo afturkallað u.þ.b. 15 mín. síðar.

Posted in Útköll | Comments Off on Útkall-F2 gulur!

Afmæli!!!

Nú er komið að því kæru félagar.Björgunarsveitin Blakkur á Patreksfirði á afmæli sem verður haldið upp á n.k. laugardag. Nánari upplýsingar er á heimasíðu landsbjargar http://www.landsbjorg.is/Við viljum hvetja alla félaga til þess að mæta, sýna sig og sjá aðra.Nauðsinlegt er … Continue reading

Posted in Óflokkað | 7 Comments

Guðjón kominn heim!

Eins og nokkrum félugum Björgunarfélags Ísafjarðar er nú kunnugt um, var einn okkar manna sendur út til Bretlands á námskeið hjá sjóbjörgunarsveitinni RNLI, síðastliðinn miðvikud. Guðjón Flosa. varð fyrir valinu og kom hann heim seint í gærkvöldi. Hann segir námskeiðið … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Guðjón kominn heim!