Monthly Archives: November 2008

Útkall F-3 Grænn ??? Eða hvað?

Um kl. 9:50 í morgun barst okkur tilkynning um að flutningabíll hafi oltið á Hrafnseyrarheiði og vantaði mannskap til að bjarga farminum. Vegna anna og annara ástæðna gátum við ekki tekið þetta að okkur eins fljótt og búist var við … Continue reading

Posted in Útköll | 5 Comments

Jólin koma…

Á mánudagskvöldið var byrjað að púsla jólaskrauti bæjarins saman, og fóru þrjár jólaseríur upp. Mætingin var mjög góð og vannst vel. Allt varð stopp vegna skorts á hráefni í seríurnar en reiknum við með að hægt verði að halda áfram … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Jólin koma…

Fyrsta hjálp 1

Nú í dag var að ljúka námskeiðinu “Fyrsta hjálp 1” sem fram fór í Bolungarvík þessa helgi. Frá okkar félagi, eða raunar Unglingadeildinni Hafstjörnunni, mættu þrír krakkar og stóðu þau sig með sóma. Við viljum óska þeim til hamingju með … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Fyrsta hjálp 1

Smá breytingar

Heimasíðan hefur verið endurbætt að litlu leyti. Dagskrá Björgunarskólans, með námskeiðum sem eru haldin á svæði 7, er að finna undir “dagskrá” hér að ofan. Búið er að bæta inn fullt af myndum á myndasíðuna…. fékk þessar myndir í hendurnar … Continue reading

Posted in Óflokkað | 3 Comments

Björgunarfélag Ísafjarðar 10 ára

S.l laugardag var haldið upp á 10 ára afmæli Björgunarfélags Ísafjarðar.Boðið var upp á kaffi og kökur í Guðmundarbúð og tól og tæki til sýnis fyrir alla sem höfðu áhuga á að skoða. Ágætis mæting var í afmælisveisluna því það … Continue reading

Posted in Óflokkað | 1 Comment

AFMÆLIÐ á laugardaginn

Sæl öll sömul!Á morgun, laugardag verður haldið upp á 10 ára afmæli Björgunarfélags Ísafjarðar. Dagskráin verður með svo hjóðandi sniði; 1500 Hópmyndataka fyrir utan Guðm.búð, félagsmenn mæta í SL útigöllunum.1500-1700 Opið hús í Guðmundarbúð, öllum boðið í kaffi og með … Continue reading

Posted in Óflokkað | 1 Comment