Monthly Archives: December 2008

Flugeldavinna!

Á morgun kl. 12 er mæting út í Hnífsdal í félagsheimilið til að undirbúa flugeldasöluna.Áætlaður tími er frá 12-18 því vonumst við til að sem flestir mæti og hjálpi til við að setja upp hillur, raða í þær og annað … Continue reading

Posted in Óflokkað | 4 Comments

Gleðileg jól!

Björgunarfélag Ísafjarðar vill óska öllum sínum félögum og öðrum bæjarbúum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökkum fyrir stuðninginn og samhug á líðandi ári.

Posted in Óflokkað | 2 Comments

Skötuveisla!

Í hádeginu í dag var haldin skötuveisla fyrir bæjarbúa og aðra sem treystu sér. En þeir sem ekki lögðu í skötuna var boðið upp á saltfisk.Allt var þetta í boði Björgunarfélags Ísafjarðar en frjáls framlög voru vel þegin. Áætluð mæting … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Skötuveisla!

Eitthvað að frétta

Jólaballið, sem haldið var í dag, laugardag, gekk vonum framar. Skyggnið var ekki það besta og svolítið rek en við reyndum að gera gott úr þessu. Farið var inn á pollinn og tréið var sett niður á 8 metra dýpi, … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Eitthvað að frétta

Jólaball Björgunarfélagsins!

Á næsta laugardag stendur til að halda hið árlega jólaball kafara Björgunarfélags Ísafjarðar. Ætlunin var að halda það í fyrra en vegna anna tókst það ekki. Nú bætum við um betur og kýlum á þetta í fyrsta skipti, þeir mæta … Continue reading

Posted in Óflokkað | 7 Comments

Jólatráasalan undirbúningur

Á föstudagskvöldið verður lokaundirbúningur fyrir jólatréssöluna.Þá verður farið í að stilla öllu upp í Guðmundarbúð o.fl.Auk þess verður farið í að höggva tré, eða stafafuru inni í skógrækt fyrir söluna.Mæting er í Guðmundarbúð kl. 20 að staðartíma. Einnig minnum við … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Jólatráasalan undirbúningur

Félagsskírteini

Nú stendur til að útbúa félagsskírteini fyrir þá félaga sem óska eftir slíku. Í þeim verslunum sem bjóða afslátt til björgunarsveitarmanna er yfirleitt óskað eftir félagsskírteini eða annarri staðfestingu á að viðkomandi sé í björgunarsveit. Skíreinið kostar 500 krónur og … Continue reading

Posted in Óflokkað | 1 Comment

Kerran klár

Á vinnukvöldi á mánudaginn sl. var farið í að laga til vélsleðakerruna.Ekki gekk það betur en svo að öll kvöldin í vikunni, hafa farið í þetta verkefni, sem leit ekki út fyrir að vera stórt í fyrstu. “Það er bara … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Kerran klár

Jólatráasalan

Nú fer óðum að styttast í jólatrjáasöluna. Tréin eiga að koma í þessari viku og í næstu viku verður húsnæðið gert klárt fyrir söluna. Salan mun opna laugardaginn, þann 13. desember og verður opið frá kl. 17 til 22 alla … Continue reading

Posted in Óflokkað | 12 Comments