Monthly Archives: January 2009

Vetrarveisla í Ísafjarðarbíói 4.febrúar 2009

Félagar í Íslenska Alpaklúbbnum á Ísafirði bjóða unnendum útivistar og vetraríþrótta á opið klúbbkvöld í Ísafjarðarbíói. Sýndar verða fjölbreyttar kvikmyndir sem sýna möguleika vetrarins frá ólíkum hliðum. Skíða-, bretta-, fjalla- og ferðafólk fær eitthvað við sitt hæfi og adrenalínfíklarnir verða … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Vetrarveisla í Ísafjarðarbíói 4.febrúar 2009

Árshátíð

Hugmyndir eru uppi um að halda árshátíð Björgunarfélags Ísafjarðar líkt og í fyrra, vegna þess hve vel tókst til. Dagsetningin hefur ekki verið ákveðin en líklega verður það um svipað leiti og í fyrra, þ.e. í fyrrihluta mars mánaðar.Við auglýsum … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Árshátíð

Peningagjöf til björgunarbátasjóðs

Í gær voru nokkrir félagar af úrkallslista Gunnars Friðrikssonar beðnir að mæta og taka á móti peningagjöf. Mæting var kl. 15 í Gunnar Friðriksson til viðtöku peninganna, mynd var smellt af öllu liðinu og síðan var haldið í Guðmundarbúð í … Continue reading

Posted in Óflokkað | 2 Comments

Ísklifur í gær

Í gær fóru 3 félagar, Rúnar, Eiríkur og Hörður, í ísklifur á Óshlíðina þar sem ný klifurleið var klifruð. Þessi leið fékk nafnið Þríleikur þar sem þetta var í þriðja skiptið sem reynt var við leiðina. Leiðin er af erfiðleikagráðunni … Continue reading

Posted in Óflokkað | 1 Comment

Flugeldasala!!!

Flugeldasala verður í félagsheimilinu í Hnífsdal á morgun, þriðjudag. Opnunartími er frá 16 til 21. 30% afsláttur er af öllum vörum, hjálpumst að við að klára lagerinn. Einnig verður frágangur í félagsheimilinu á miðvikudagskvöldið kl. 20. Vinsamlega mætið sem flest … Continue reading

Posted in Óflokkað | 1 Comment

Köfun í gær

Kafarar Björgunarfélagsins slá ekki slöku við frekar en aðrir. Menn þurfa jú að brenna jólasteikinni og ná úr sér kvefinu segja þeir kokhraustir. Í gær fóru fimm kafarar út á óshlíð, fyrir utan +krossinn og köfuðu úr fjörunni þar. Allt … Continue reading

Posted in Óflokkað | 3 Comments

Frágangur

Á næsta mánudagskvöld verður frágangur eftir flugeldasýninguna. Við hvetum félaga okkar til þess að mæta og hjálpa til.Mæting í Guðmundarbúð kl. 20

Posted in Óflokkað | Comments Off on Frágangur

Gleðilegt nýtt ár!

Björgunarfélag Ísafjarðar vill óska félögum sínum, samstarfsfólki og öðrum velunnendum félagsins gleðilegs nýs árs með þökkum fyrir samstarfið á því liðna!

Posted in Óflokkað | Comments Off on Gleðilegt nýtt ár!