Monthly Archives: March 2009

Útkall

Lögreglan hafði samband við okkur um kl. 23:15 á gærkvöldi, og bað okkur um að sækja bíl sem hafði ekið út af veginum fyrir ofan Básana í Skutulsfirði og sat þar fastur. Þrír menn fóru á Unimognum þeim til aðstoðar … Continue reading

Posted in Útköll | 1 Comment

Gamlar Fréttir

Áhafnar námskeiðið var haldið síðastliðinn laugardag líkt og áætlað var. Þó breyttist planið örlítið vegna veðurs, en við gerðum bara gott úr þessu. Farið var í bóklega þáttinn og hann kláraður. Einnig var farið yfir b.s. Gunnar Friðriksson og þann … Continue reading

Posted in Óflokkað | 1 Comment

Útkall-F2 gulur!

Klukkan 17:07 í gær kallaði lögreglan okkur út vegna tveggja báta sem voru að sökkva í höfninni á Ísafirði. Útkallstíminn var að venju mjög stuttur og innan skamms voru u.þ.b. 15 manns mættir á vettfang. Vel tókst til, þ.e.a.s. það … Continue reading

Posted in Útköll | Comments Off on Útkall-F2 gulur!

Mikið að gera hjá BFÍ

Eins og flestir vita nú þegar gekk mikið óveður yfir norðanverða Vestfirði í gær, mikið fannfergi fylgdi þessu og var mikil ófærð í bænum sökum þess. Félagar frá Björgunarfélag Ísafjarðar fóru af stað um 8 leitið til þess að sækja … Continue reading

Posted in Útköll | Comments Off on Mikið að gera hjá BFÍ