Monthly Archives: April 2009

Vorferðin í Djúpuvík

Nú hefur verið ákveðið að fara vorferð Björgunarfélags Ísafjarðar í Djúpuvík á ströndum, dagana 30. apríl til 3. maí.Þeir sem hafa hug á að koma með eru beðnir um að mæta á fund í Guðmundarbúð kl. 20 n.k. mánudagskvöld.Nauðsinlegt er … Continue reading

Posted in Óflokkað | 1 Comment

Vorferðin

Nú hefur verið ákveðið að halda vorferðina dagana 30. apríl til 3. maí. Skipulagning er enn í fullum gangi, en til stendur að fara í Djúpuvík á Ströndum, á einhvern hátt, og halda til þar. Þaðan er síðan hægt að … Continue reading

Posted in Óflokkað | 1 Comment

Árshátíð!

Björgunarfélag Ísafjarðar stefnir á að halda árshátíð laugardaginn 9. maí. Við biðjum áhugasama um að taka daginn frá. Nánar um það síðar… Skemmtinefndin

Posted in Óflokkað | 1 Comment

Gleðilega Páska!

Björgunarfélag Ísafjarðar óskar öllum félögum sínum og öðrum bæjarbúum gleðilegra páska.

Posted in Óflokkað | Comments Off on Gleðilega Páska!

Vorferð!

Mörg, mörg undanfarin ár hefur staðið “vorferð” á dagskrá Björgunarsveitarinnar. Nú loksins er undirbúningur hafinn á Vorferð BFÍ 2009. Eins og er hafa nokkrar hugmyndir komið upp, um dagsetningar og hvert ætti að fara. Félagar ráða sjálfir hvort þeir vilji … Continue reading

Posted in Óflokkað | 4 Comments

Áhafnarnámskeiðið

Í gær var áframhald af áhafnarnámskeiðinu sem byrjaði í mars. Veðrið var með besta móti, ólíkt því sem var síðast. Farið var í ýmsar æfingar, s.s. maður fyrir borð, sjúklingur tekinn um borð, leit að gúmmíbjörgunarbát og ýmislegt fleira gagnlegt. … Continue reading

Posted in Óflokkað | 2 Comments