Monthly Archives: May 2009

Köfunarferð

Síðastliðna helgi (þ.e. frá miðvikudegi til sunnudags sl.) fóru þrír félagar úr Björgunarfélaginu í köfunarferð í Reykjanes. Upphaflega stóð til að halda þar framhaldsnámskeið í köfun (réttindi niður á 30 m), en vegna afpantana var því frestað um óákveðinn tíma. … Continue reading

Posted in Óflokkað | 1 Comment

Bátarall 2009

Ákveðið hefur verið að halda bátarall líkt og bjs. á Patró. hélt í Arnarfirði sumarið 2007. Þá var hugmyndin að Björgunarfélag Ísafjarðar myndi halda næsta bátarall, tveimur árum seinna. Nú er komið að því og varð dagsetningin 26.-28. júní fyrir … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Bátarall 2009

Útkallsæfing

Á miðvikudagskvöldið síðastliðið var haldin útkallsæfing í Guðmundarbúð. Hugmyndin var að sjá hve margir myndu mæta, vegna þess hve of er talað um að aldrei sé neitt gert.Þegar menn mættu var búið að sminka fjóra sjúklinga og dreyfa þeim um … Continue reading

Posted in Óflokkað | 1 Comment

Laugardagurinn mikkli

Í gær var ansi stór dagur hjá Björgunarfélagi Ísafjarðar. Til að byrja með, var farið á b.s. Gunnari Friðriks, slb. Gunnu Hjalta og plb. Svalbarða í létta skýla ferð yfir á Sandeyri. Þar voru teknar nokkrar myndir og staðan tekin … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Laugardagurinn mikkli

Laugardagurinn n.k.

Á laugardaginn næstkomandi er fyrirhuguð skýlaferð yfir á Sandeyri.Frést hefur að hurðin er opin á skýlinu.Hugmyndin var að halda Svalbarða æfingu áður en þetta kom upp. Nú er planið að fara á Svalbarða og slöngubátunum yfir djúp og redda þessu. … Continue reading

Posted in Óflokkað | 1 Comment

Árshátíð

Árshátíð Björgunarfélagsins verður haldin laugardaginn 9 mai.Á dagskránni verður matur, glens og gaman.Mæting er í Guðmundarbúð kl:18:00 en einnig verður smalað í firðinum.Kostnaði verður að venju haldið í lágmarki.Makar sérstaklega boðnir velkomnir.Skráning í kommentakerfi eða hjá Hildi í s: 8611425 … Continue reading

Posted in Óflokkað | 2 Comments