Monthly Archives: June 2009

Bátarallið afstaðið

Nú er bátarallinu lokið, og má með sanni segja að það hafi tekist prýðilega vel. Því miður voru fremur fáar sveitir sem mættu, en það voru Tindar (Hnífsdal), Björgunarsveit Hafnafjarðar og einn starfsmaður SL. Samtals voru þetta rúmlega 20 manns … Continue reading

Posted in Óflokkað | 14 Comments

Útkall F2 Gulur

Gunnar Friðriksson var kallaður út klukkan rúmlega 23 í gærkvöldi, til þess að sækja handlegsbrotinn mann í Hlöðuvík. Vel gekk að manna skipið og auk áhafnarinnar var einn sjúkraflutningsmaður með í för. Ferðin gekk vonum framar enda veðrið með betra … Continue reading

Posted in Útköll | Comments Off on Útkall F2 Gulur

Bátarall 2009

Bátarallið 2009 verður haldið dagana 26.-28. júní n.k.Ákveðið hefur verið að halda það á Hrúteyri í Seyðisfirði við Ísafjarðardjúp. Skráning er samt sem áður hafin hér á kommenta-kerfinu undir þessari frétt.Það sem þarf að koma fram í skráningunni er; nafn … Continue reading

Posted in Óflokkað | 7 Comments