Monthly Archives: July 2009

Útkall-F2 gulur!

Klukkan rúmlega 05:00 í morgun barst tilkynning um skútu sem ætti í vandræðum í Skutulsfirði. Skútan var vélarvana og þurfti aðstoð við að komast í höfn. Það var báturinn Sörli ÍS sem kom skútunni til hjálpar á meðan verið var … Continue reading

Posted in Útköll | Comments Off on Útkall-F2 gulur!

"Útkall"

Um kl. 19 í gærkvöldi var björgunarskipið Gunnar Friðriksson kallað út, til þess að sækja 15 spánverja í Hornvík. Spánverjarnir voru hluti af 40-50 manna göngu hópi sem hafði lagt af stað kvöldið áður frá Veiðileysufirði. Gangan var hluti af … Continue reading

Posted in Útköll | 1 Comment

Landsmót unglingadeilda Slysavarnarfélagsins Landsbjargar

Núna á sunnudaginn lauk landsmóti unglingadeilda sem haldið var í Hnífsdal. Mótið tókst í alla staði frábærlega, veðrið lék við mótsgesti og stemmingin eftir því. Mótið byrjaði á landsþingi þar sem umræðuhópar voru en þar á undan var Sigurjón frá … Continue reading

Posted in Óflokkað | 2 Comments

Löndun!

Á fimmtudaginn sl. fóru 10 félagar frá Björgunarfélaginu í verðmæta björgun inn í Mjóafjörð. Þar hafði flutningabíll oltið á hliðina og þurfti að afferma hann. Í bílnum var frosinn fiskur í kössum, svo að aðgerðin gekk vonum framar og tók … Continue reading

Posted in Útköll | Comments Off on Löndun!