Monthly Archives: October 2009

Fjallabjörgunaræfing á sunnudaginn

Á næstkomandi sunnudag verður fjallabjörgunaræfing í Glayðarhjalla.Mæting er í Guðmundarbúð kl. 10:00 með belti, hjálm, höfuðljós og nesti. Heimkoma er áætluð um kvöldmatarleyti.Nánari upplýsingar og tilkynning um þátttöku er hjá Herði í síma 8694769

Posted in Óflokkað | Comments Off on Fjallabjörgunaræfing á sunnudaginn

Rötun -upprifjun

Í gærkvöldi var Jói Óla með upprifjun í rötun.Samtals mættu tæplega 10 manns. Farið var í notkun áttavita á korti og úti í náttúrunni, taka stefnu, segulskekkja, réttvísandi stefna o.fl.Haldin var létt inni og úti æfing og má segja að … Continue reading

Posted in Óflokkað | 1 Comment

Fjarskipta upprifjun o.fl.

Í kvöld var upprifjun í fjarskiptum og þá aðalega VHF kerfinu.Það var okkar sérlegi fjarskiptamaður Eggert Stefánsson sem hélt kynninguna.Farið var vel í gegnum virkni Icom talstöðvanna og gerð smávægileg tilraun á hljóðburði með- og án mic.Mætingin var með betra … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Fjarskipta upprifjun o.fl.

Bifreiðastjórnunarnámskeiðinu lokið

Nú um helgina var haldið bifreiðastjórnunarnámskeið á Ísafirði. Námskeiðinu hafði verið frestað, en var nú loks haldið. Félagar úr Björgunarfélagi Ísafjarðar og Björgunarsveitinni Tindum mættu og lærðu eitt og annað sem tengist forgangsakstri. Bókleg kennsla og fyrirlestrar voru á laugardeginum … Continue reading

Posted in Óflokkað | 1 Comment

Vinsamlegast athugið!

Nú þegar starf vetrarins fer að byrja hjá Björgunarfélaginu, kemur í ljós að ýmsan búnað vantar!Félagar eru vinsamlegast beðnir um að athuga hvort eitthvað af eftirfarandi búnaði sé í þeirra höndum; 2 stk hjálmar (bláir fjallaklifur hjálmar)3 stk VHF talstöðvar … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Vinsamlegast athugið!

Næstu námskeið!

Við viljum minna félaga okkar á eftirfarandi námskeið sem hefjast á næstu dögum; “Björgunarsveitir og inflúensa” miðvikudaginn 14. okt. kl. 20 í Guðmundarbúð. “Bifreiðastjórnunarnámskeið” helgina 17. og 18. okt. í Guðmundarbúð. Nánari upplýsingar má nálgast í heimasíðu SL www.landsbjorg.is eða … Continue reading

Posted in Óflokkað | 1 Comment

Fjallabjörgunaræfingin í dag

Í dag var haldin fjallabjörgunaræfing hjá Björgunarfélagi Ísafjarðar og bjsv. Tindum. Samtals mættu fimm manns og var stefnan tekin á Arnarnesið (ekki Arnarneshamarinn). Þar fundust nokkuð raunhæfar aðstæður, hvað tryggingavinnu snertir. Komið var upp tryggingum í klett og síðan æfð … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Fjallabjörgunaræfingin í dag

Útkall-F2 gulur Óveðursaðstoð

Rétt fyrir kl. 20 í gærkvöldi, barst tilkynning um takplötur sem voru að fjúka af rækjuvinnslunni á Ísafirði. Björgunarfélag Ísafjarðar mætti á staðinn og nelgdi niður þær plötur sem eftir voru til þess að varna frekara tjóni. Aðgerðin gekk vel … Continue reading

Posted in Útköll | Comments Off on Útkall-F2 gulur Óveðursaðstoð

Björgunarfélag Ísafjarðar í viðbragðsstöðu

Eins og glöggir menn tóku eftir í fréttunum í gær, eru björgunarsveitir í viðbragðsstöðu vegna stormsinns sem á að ganga yfir í dag og á morgun.Við erum að sjálfsögðu ekki undanskilin því og biðjum við félagsmenn okkar að búa sig … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Björgunarfélag Ísafjarðar í viðbragðsstöðu

Dagskrá BFÍ

Þá er komin dagskrá fyrir næstu vikur hjá BFÍ. Föstudagur 9. Okt: Tetranámskeið kl. 19, Skráning á landsbjorg.isMánudagur 12. Okt: Fara yfir búnaðinnÞriðjudagur 13. Okt: Kaffi og með því kl. 09:30Miðvikudagur 14. Okt: Inflúensunámskeið kl 20-22 Námskeiðið er í tvo … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Dagskrá BFÍ