Monthly Archives: December 2009

Takk fyrir allt

Unglingadeildin Hafstjarnan vill óska öllum gleðilegra jóla og þakka fyrir samstarfið á líðandi ári með óskum um gott og farsælt komandi ár. Kveðjur frá öllum meðlimum unglingadeildarinnar Hafstjörnunnar

Posted in Óflokkað | Comments Off on Takk fyrir allt

Gleðileg jól

Björgunarfélag Ísafjarðar óskar öllum félögum og öðrum bæjarbúum gleðilegra jóla og farsældar og friðar á nýju ári með þökkum fyrir allt samstarfið á liðnum árum.

Posted in Óflokkað | Comments Off on Gleðileg jól

Jólatrjáasala

Nú er búið að moka út og þrífa í bílageymslunni í Guðmundarbúð. Næstkomandi fimmtudagskvöld stendur til að stilla upp rekkunum fyrir jólatrjáasöluna og raða í þá trjánum. Félagar Björgunarfélagsins eru eindregið hvattir til þess að mæta. Einnig mynnum við á … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Jólatrjáasala