Monthly Archives: February 2010

Fréttir

Síðast liðin helgi var nokkuð annasöm hjá félagsmönnum Björgunarfélags Ísafjarðar. Haldin var æfing á b.s. Gunnari Friðrikssyni, þar sem farið var í sjósetningu léttabátsins og nokkrar æfingar teknar á honum með nýliðum áhafnarinnar. Einnig stóð Björgunarhundasveit Íslands fyrir snjóflóðaleitarhunda námskeiði … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Fréttir

Sigling á Gunnari Friðrikssyni

Á laugardaginn næsta verður farið í létta siglingu á Gunnari Friðrikssyni. Brottför er áætluð kl. 13:00 og er gert ráð fyrir að taka 2 klst túr. Meðal þess sem farið verður yfir í túrnum er sjósetning léttabáts. Stjórnandi æfingarinnar að … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Sigling á Gunnari Friðrikssyni

Fjallabjörgunin aftur o.fl.

Á næsta miðvikudagskvöld verður áframhald á fjallabjörgunaræfinunum sem hafa verið í haust, en tóku smá hlé yfir jólin. Mæting er kl. 20 í Guðmundarbúð að venju, en fyrir hugað er að fara í létta inni upprifjun á björgunaraðferðinni sem við … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Fjallabjörgunin aftur o.fl.

Leitartæknin gekk vel

Um síðustu helgi var námskeiðið “Leitartækni” haldið á Ísafirði. Bóklegi þátturinn og fyrirlestrar fóru fram í Guðmundarbúð en verklegu æfingarnar voru haldnar úti, bæði í byggð og á opnu svæði. Mætingin hefði mátt vera meiri en samtals mættu sex nemendur … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Leitartæknin gekk vel