Monthly Archives: September 2010

Umsjónamannafundurinn afstaðinn

Um síðastliðnu helgi var haldinn hinn árlegi fundur umsjónamanna unglingadeilda Slysavarnarfélagsins Landsbjargar.  Að venju var fundurinn haldinn á Gufuskáum og líkt og í fyrra var met þátttaka, þó vantaði umsjónamenn frá nokkrum unglingadeildum en samtals mættu u.þ.b. 65 manns. Reynt … Continue reading

Posted in Almennt, Unglingadeildin | Comments Off on Umsjónamannafundurinn afstaðinn

Prufa fyrir kvennadeildina

Prufu-frétt fyrir kvennadeildina. Þessi frétt á aðeins að sjást á kvennadeildar-síðunni.

Posted in Kvennadeildin | Comments Off on Prufa fyrir kvennadeildina

Hundar æfðir í vatnaleit

Í dag aðstoðuðu kafarar nokkra úr hundahópnum á Ísafirði við æfingu í vatnaleit. Æfingin var haldin á flotbryggjunni þar sem björgunarskipið Gunnar Friðriksson liggur við höfn. Þeir sem mættu voru: Þröstur, Guðjón Flosa, Hermann, Jóna og Tinni, Hörður og Skvísa, Skúli og Patton. Æfingin heppnaðist … Continue reading

Posted in Æfingar | 1 Comment

Ný heimasíða í smíðum

Verið er að uppfæra heimasíðuna en ekki hefur verið hægt að skrifa fréttir frá því í vor vegna tæknilegra örðugleika. Við höfum fengið hjálp frá gömlum félaga, Þórólfi Kristjánssyni, sem nú er félagi í Björgunarsveit Hafnarfjarðar við að setja upp … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Ný heimasíða í smíðum