Monthly Archives: January 2011

Félagsfundur

Mánudagskvöldið 31. jan. nk. verður félagsfundur Björgunarfélags Ísafjarðar haldinn, kl. 20 í Guðmundarbúð. Hvetjum alla félaga til að mæta og kynna sér málefnin.

Posted in Almennt | Comments Off on Félagsfundur

Góð helgi afstaðin…

Á síðast liðinn laugardag var haldin snjóflóðaleitaræfing uppi á Botnsheiði. Hundahópur Björgunarfélags Ísafjarðar og björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík mættu samtals með 5 snjóflóðaleitarhunda.  Unglingadeildin Hafstjarnan aðstoðaði við æfinguna, með því að láta grafa sig í holur.  Að þessu sinni mættu … Continue reading

Posted in Æfingar | Comments Off on Góð helgi afstaðin…

“Slöngubátur 2” námskeið!

Björgunarfélag Ísafjarðar í samvinnu við félaga okka J. Bæring Pálmason mun standa fyrir námskeiðinu “Slöngubátur 2” dagana 26, 29. og 30 jan. Námskeiðið verður byggt upp með svipuðu sniði og undanfarin námskeið af þessu tagi, þ.e. á miðvikudagskvöldið (26.) -bóklegt, … Continue reading

Posted in Almennt | Comments Off on “Slöngubátur 2” námskeið!

Snjóflóðaleitaræfing!

Eins og fram kemur í fréttinni hér að neðan stefnir hundahópurinn á æfingu um helgina. Einnig eru uppi hugmyndir um að boða aðra félaga Björgunarfélagsins á snjóflóðaleitaræfingu á laugardeginum, upp úr hádegi og eitthvað fram eftir degi.  Planið er að … Continue reading

Posted in Æfingar | Leave a comment

Félagsfundur

Mánudaginn 31. janúar kl. 20 verður félagsfundur Björgunarfélags Ísafjarðar í Guðmundarbúð. Ýmisleg mál sem þarf að fara yfir. Hvetjum alla til þess að mæta og kynna sér efnið. Heitt á könnunni/katlinum!

Posted in Almennt | Comments Off on Félagsfundur

Stefnt er á snjóflóðaleitaræfingu næstu helgi með hundahóp

Næstu helgi er stefnt á að halda snjóflóðaleitaræfingu með hundahóp BFÍ ef aðstæður leyfa. Þeir sem hafa áhuga á að aðstoða við æfinguna geta haft samband við Hörð í síma 869-4769. Nánari upplýsingar verða settar inn rétt fyrir helgi þegar … Continue reading

Posted in Almennt | Comments Off on Stefnt er á snjóflóðaleitaræfingu næstu helgi með hundahóp