Monthly Archives: February 2011

Þyrluæfing með hundahóp

Í dag, sunnudaginn 27.febrúar, var haldin hundaæfing með þyrlu Landhelgisgæslunnar (LHG). Fyrir stuttu var haldin þyrluæfing með bátahóp BFÍ og Tinda og í lokin átti að láta hundateymi síga niður úr þyrlunni. Það var hinsvegar ekki hægt sökum veðurs. Þess … Continue reading

Posted in Almennt, Æfingar | Comments Off on Þyrluæfing með hundahóp

Fundargerð 23.2

23 feb”2011. Landsæfingafundur. Köfuninn verður ekki með í þessari æfingu. Næsti fundur alls hópsins verður eftir mánuð 23 mars. Hópar hittast og vinna fram að því. Næst þegar við hittumst eiga hópar að vera með hugmyndir á blaði um æfingarnar. … Continue reading

Posted in Landsæfing | Leave a comment

Landsæfing

HÓPSTJÓRAR feitletraðir Komið ykkur í samband við þann hóp sem þið viljið vinna það má vinna með fleirri en einum FYRSTAHJÁLP: Hermann Grétar 8665311 BFÍ Dagní Stefánsdóttir 6162350 Ernir Sonja Dýri, Valdimar, Rúnar Dýri FLUGLÍNUTÆKI: Bergur Karls 6957121 Ernir Sigurjón … Continue reading

Posted in Almennt | Leave a comment

Mánudagurinn 21.febrúar

Jæja þá er venjulegur Mánudagur afstaðinn og miklar æfingar hafa verið í dag bæði á landi og sjó, strákarnir þeir Gauti ,Teitur,Anton,Birkir og S.Óli fóru “lítinn” bátarúnt  inn í  Vigur og Ögur  sem tókst mjög vel   og þrátt fyrir öldur … Continue reading

Posted in Æfingar | Comments Off on Mánudagurinn 21.febrúar

Útilegan/Innilegan

Nokkur sæti laus í útileguna. Enn hægt að skrá sig hjá umsjónarmönnum í símanúmerum 8473387 (Þröstur) eða 8962883 (Sigrún). Fyrstir koma, fyrstir fá!

Posted in Unglingadeildin | Comments Off on Útilegan/Innilegan

Fundur 9 feb

Fundur 9 febrúar 2011 Landsæfing. Mættir eru: Jóhann Ólafs. BFÍ, Sigrún María. BFÍ, Þröstur Þ. BFÍ, Pálmi Ólafur BFÍ, Eggert Stefáns BFÍ, Bæring Pálma BFÍ, Óli Sveinb BFÍ, Sigurður Hálfdán. Ernir, Maggi Helga. Tindum, Helgi Hjartar. Tindum, Sighvatur Jón, Dýri. … Continue reading

Posted in Landsæfing | Leave a comment

Tetraæfing

Mánudagskvöldið 21. febrúar nk. kl. 20 verður tetraæfing í Guðmundarbúð. Allir félagar hvattir til þess að mæta.

Posted in Æfingar | Comments Off on Tetraæfing

Útilega

Til stendur að fara í útilegu í Holt um næstkomandi helgi eða 18.-20. feb. Mikilvægt er að skrá sig sem fyrst!  Ekki er víst að allir komist með svo að fyrstir koma fyrstir fá!  Skráning fer fram hjá umsjónarmönnum, Sigrúnu … Continue reading

Posted in Unglingadeildin | Comments Off on Útilega

Þyrluæfing

Á laugardagskvöldið síðastliðið var haldin sjóbjörgunaræfing í tilefni þess að þyrla Landhelgisgæslunnar hafði boðað komu sína.  Björgunarfélag Ísafjarðar og Björgunarsveitin Tindar tóku þátt í æfingunni ásamt áhöfn þyrlunnar. Áætlað var að þyrlan myndi koma til Ísafjarðar um kvölmatarleiti svo að … Continue reading

Posted in Æfingar | Comments Off on Þyrluæfing

112 dagurinn

Í dag er 112 dagurinn eða raunar 11. -2. Það má mað sanni segja að daguinn hafi verið vel nýttur vegna þess að Björgunarfélag Ísafjarðar var kallað út tvisvar sinnum í dag. Fyrra útkallið barst um kl. 7 í morgun.  … Continue reading

Posted in Útköll | Comments Off on 112 dagurinn