Monthly Archives: March 2011

Fjáröflun á sunnudaginn!

Unglingadeildinni hefur verið boðið fjáröflunarverkefni næstkomandi sunnudag (27. mars).  Verkefnið snýst um að bera borð og stóla niður og upp stiga, létt verkefni ef að margir mæta.  En þá verða líka margir að mæta, margar hendur vinna létt verk! Allir … Continue reading

Posted in Unglingadeildin | Comments Off on Fjáröflun á sunnudaginn!

Fundi aflýst!

Fundurinn á morgun, fimmtudag, fellur niður vegna árshátíðar í Grunnskólanum.

Posted in Unglingadeildin | Comments Off on Fundi aflýst!

Fundur í kvöld!

Fundur alls hópsins verður í Guðmundarbúð kl. 20 í kvöld (miðvikudag). Hópstjórar eru hvattir til þess að mæta að sjálfsögðu eru allir velkomnir.

Posted in Landsæfing | Comments Off on Fundur í kvöld!

Ferðarfundur

Eins og fram hefur komið stendur til að fara í vetrarferð dagana 31. mars – 3. apríl. Enn eru einhverjir óljósir púnktar varðandi ferðina en undirbúningur er á hæðsta stigi.  Ætlunin er að þessu sinni að ferðast á landi þar … Continue reading

Posted in Almennt | 2 Comments

Sigling á Gunnari Friðriskssyni

Farið verður í smá siglingu á Gunnari Friðrikssyni á morgun sunnudag. Brottför verður kl. 12:00 og er áætlað að vera komnir aftur um kl. 14:00. Verkefni dagsins verða yfirferð á öryggisbúnaði skips og áhafnar.

Posted in Æfingar | Comments Off on Sigling á Gunnari Friðriskssyni

Sjúkragæsla á skíðasvæði

Félagar  fóru um helgina og sýndu lit í sjúkragæslu fyrir alþjóðlegt mót sem haldið var í Tungudal  en haft var samband við formann sveitarinnar  til að vakta þetta mót og því var reddað ,engin slasaðist að okkur vitanlega og vaktirnar … Continue reading

Posted in Almennt | Comments Off on Sjúkragæsla á skíðasvæði

Fjáröflun

Á morgun, laugardag, verður fjáröflun hjá deildinni.  Við munum flytja búslóð! Mæting í Guðmundarbúð, nánari tímasetning verður auglýst síðar en þetta verður í kring um hádegið. Tvöföld mæting eins og í öðrum fjáröflunum. Látið Þröst vita í síma 8473387 ef … Continue reading

Posted in Unglingadeildin | Comments Off on Fjáröflun

Dagskrárgerðarfundur -niðurstaða

Í gærkvöldi, mánudagskvöld var haldinn dagskrárgerðarfundur björgunarsveitar Björgunarfélags Ísafjarðar. Útkoman var ekki svo ýkja löng dagskrá en reynt verður eftir fremsta megni að standa við það sem sett var á blað. 23. mars- Fundur vegna landsæfingar -heildar fundur. 1.-3. apríl- … Continue reading

Posted in Almennt | Comments Off on Dagskrárgerðarfundur -niðurstaða

Mikil helgi að baki

Björgunarfélag Ísafjarðar hafði nóg að gera um síðast liðnu helgi.  Haldnar voru tvær snjóflóðaleitarhundaæfingar. Undirbúningur æfinganna hófst á föstudaginn og stóð langt fram á kvöld.  Grafnar voru tvær holur til þess að fela “hina týntu” á æfingunum.  Á laugardeginum hélt … Continue reading

Posted in Æfingar | Comments Off on Mikil helgi að baki

Föndur

Við föndrum alla þriðjudaga frá 19:30 til háttatíma í Guðrúnarstofu sem er í Guðmundarbúð Sindragötu 6 Þar mæta allir hressir og kátir. Kveðja nefndin Nefndin

Posted in Kvennadeildin | Comments Off on Föndur