Monthly Archives: April 2011

Fossavatnsgangan

Á næsta laugardag verður hin árlega Fossavatnsganga haldin.  Líkt og undanfarin ár munum við sjá um sjúkragæslu og annað tengt göngunni.  Reiknað er með að það sé mæting í Guðmundarbúð kl. 8:30 og heimkoma er áætluð um miðjan dag eða … Continue reading

Posted in Almennt | Comments Off on Fossavatnsgangan

1. maí kaffi

Þann 1. maí nk. eða það er að segja á sunnudaginn vantar okkur einhverja 3 duglega krakka til að aðstoða kvennadeildina við 1. maí kaffið. Rétt er að taka fram að ef að við erum dugleg við að aðstoða kvennadeildina … Continue reading

Posted in Unglingadeildin | Comments Off on 1. maí kaffi

Páskar

Jæja kæru félagar þá eru páskarnir að renna upp og þá er ágætt að hafa í huga að það er margt fólk á skíðum og við verðum auðvitað til taks ef eitthvað  kemur fyrir því nú eru samankomin þúsundir af … Continue reading

Posted in Almennt | Comments Off on Páskar

Fundur á miðvikudag

Næsti sameiginlegi hópafundur verður í Guðmundarbúð kl. 20 á næsta miðvikudag eða þann 13. apríl. Ætlast er til að allir hópar verði búnir að skila inn nokkrum hugmyndum af verkefnum fyrir landsæfinguna, í síðasta lagi á morgun, þriðjudag.  Vinsamlegast sendið … Continue reading

Posted in Landsæfing | Comments Off on Fundur á miðvikudag

Sameiginlegur dagur

Á næstkomandi laugardag eða þann 9. apríl stendur til að halda sameiginlegan dag Björgunarfélags Ísafjarðar (og unglingadeildarinnar Hafstjörnunnar) og Kvennadeildar SVFÍ Ísafirði. Mæting er kl. 14 í Guðmundarbúð og er stefnan tekin upp Dagverðardalinn þangað sem við komumst í snjó. … Continue reading

Posted in Almennt | Comments Off on Sameiginlegur dagur

Gjöf til slöngubátahóps.

Síðastliðið fimmtudagskvöld  fékk slöngubátahópur BFÍ veglega gjöf frá kvennadeildinni  en þá er búið að fullbúa alla báta með veglegri tækjum sem til eru  en gjöfin var nánar tiltekið gulur  slöngubátahjálmur og   tvö headset sem koma að góðum notum en … Continue reading

Posted in Almennt | Comments Off on Gjöf til slöngubátahóps.

Aðalfundur

Í gærkvöldi var hinn árlegi Aðalfundur Kvennadeildarinnar haldinn í Guðmundarbúð. Mæting var ágæt. Allar vorum við mjög áhugasamar um stöðu starfsins í dag. Kosið var í nefndir og munu þær birtast hér inná sem fyrst. Á fundinum styrktum við Björgunarfélag … Continue reading

Posted in Kvennadeildin | Comments Off on Aðalfundur