Monthly Archives: June 2011

Fundur v/ landsmótsins

Á næstkomandi fimmtudag kl. 20 í Guðmundarbúð verður haldinn fundur vegna landsmótsins á Dalvík 6.-10. júlí nk. Þau sem skráðu sig á mótið og borguðu skráningargjaldið (1.000 kr.) eru vinsamlegast beðin um að mæta.  Þeir sem ekki sjá sér fært … Continue reading

Posted in Unglingadeildin | Comments Off on Fundur v/ landsmótsins

Gæsla -fjáröflunarverkefni

Björgunarfélag Ísafjarðar hefur nú tekið að sér gæslu vegna fótboltaleiksins sem haldinn verður á fimmtudaginn nk. á Torfnesi. Gæslan mun standa yfir frá kl. 18 til 21 svo að nokkurn mannskap þarf í þetta verkefni.  Þeir félagar sem sjá sér … Continue reading

Posted in Almennt | Comments Off on Gæsla -fjáröflunarverkefni

Fréttir af félaginu

Það er mikið búið að vera að gera hjá félaginu þótt komið sé sumar. BB/Gunnar Friðriksson sinnti til að mynda einu útkalli í síðustu viku  þar sem aflvana skúta átti í hlut, einnig var fjáröflun fyrir ferðaþjónustuna í Grunnavík  2 … Continue reading

Posted in Almennt | Comments Off on Fréttir af félaginu

Nóg að gera…

Þó svo að sumar sé gengið í garð (samkvæmt dagatalinu) þá slá félagar Björgunarfélags Ísafjarðar ekki slöku við. Neyðarskýlið sem hefur verið í geymslu undanfarin ár er nú aftur komið í Guðmundarbúð og stendur til að klára smíðina á því … Continue reading

Posted in Almennt | Comments Off on Nóg að gera…

Sjómannadagurinn

Nú er enn og aftur komið að sjómannadeginum. Eins og undanfarin ár hefur unglingadeildin Hafstjarnan fengið það hlutverk að útdeila gosi og sælgæti til fólksins sem fer í siglinguna á morgun.  Einnig höfum við fengið það verkefni að selja sjómannadagsmerki … Continue reading

Posted in Unglingadeildin | Comments Off on Sjómannadagurinn

Sjómannadagurinn

Nú eins og flestir vita er sjómannadagurinn á næsta leiti.  Eins og undanfarin ár mun Björgunarfélag Ísafjarðar sjá um öryggisgæslu í siglingunni sem verður á laugardaginn nk.  Bæði björgunarskipið Gunnar Friðriksson og slöngubátar félagsins munu vera í siglingunni.  Brottför verður … Continue reading

Posted in Almennt | Comments Off on Sjómannadagurinn