Monthly Archives: July 2011

Dósasöfnunarkassinn

Jæja eftir langa bið er dósasöfnunarkassinn okkar sem er búinn að vera í smíðum í vetur kominn á sinn stað þ.e inn á tjaldsvæðið í tungudal og það er strax farið að koma slatti í hann og vonumst við til … Continue reading

Posted in Almennt | Comments Off on Dósasöfnunarkassinn

Landsmóts upplýsingar

Hér á eftir eru helstu upplýsingar um landsmót unglingadeilda Slysavarnarfélagsins Landsbjargar sem verður haldið á Dalvík dagana 6.-10. júlí nk. Haldinn var fundur á fimmtudagskvöldið síðasta í Guðmundarbúð. Á þeim fundi var leyfisbréfum deilt út til þeirra sem þangað mættu, … Continue reading

Posted in Unglingadeildin | Comments Off on Landsmóts upplýsingar

Skráning og fleiri upplýsingar

Æfingin verður haldin á Vestfjörðum í umsjón sveita á svæði 7. Gert er ráð fyrir því að verkefni byrji um kl 8 á laugardegium 8 október nk. Áætlað er að æfingunni ljúki svo með sundi og grilli um kl 18 … Continue reading

Posted in Landsæfing | Comments Off on Skráning og fleiri upplýsingar