Monthly Archives: August 2011

Þyrluæfing

Þyrluæfing var haldin á Ísafirði og tóku okkar félagar þátt í því   en æfingin átti að hefjast klukkan 23:00 en dróst til klukkan að vera 00:00 , 4 menn voru hífðir frá okkur 2 úr sjó og 2 úr gúmmíbjörgunarbát.  … Continue reading

Posted in Æfingar | Comments Off on Þyrluæfing

Útkall F2 gulur

Klukkan 16:13  Fimmtudaginn 11 ágúst  voru sveitir á svæði 7 þyrla lhg ,  3 leitarhundar  á svæði 6 og 7  og þar á meðal  var Björgunarfélag Ísafjarðar kallað út til leitar af villtum spánverja sem var lemstraður á ökkla og … Continue reading

Posted in Útköll | Comments Off on Útkall F2 gulur