Monthly Archives: November 2011

Jólaskreytingar

Jæjja kæru félagar Nú er komið að árlegu fjáröflunini okkar, Jólaskreytingunum sem verða settar upp núna í vikuni og eru allir sem geta sett hönd á plóg að mæta og aðstoða við að setja þetta upp sem fyrst !!!!  Mæting … Continue reading

Posted in Almennt | Comments Off on Jólaskreytingar

Hitamyndavél

Nú í kvöld afhenti fyrirtækið Ísmar hitamyndavél sem Björgunarfélagið hefur keypt og fróðari menn segja fjárfestinguna góða en án fyrirtækja í bænum væri ekki hægt að fjármagna svona björgunartæki og þökkum við kærlega fyrir góðan stuðning í okkar garð og … Continue reading

Posted in Almennt | Comments Off on Hitamyndavél

Fréttir af helgarverkunum

Neyðarkallin var til sölu um helgina og seldist mjög vel  en sölustaðirnir voru bónus og samkaup og við þökkum mjög góðar viðtökur og þetta sýnir bara hversu mikið traust bæjarbúar bera til Björgunarfélags Ísafjarðar og við berum einnig mikið traust … Continue reading

Posted in Almennt | Comments Off on Fréttir af helgarverkunum