Monthly Archives: December 2011

Útkall F2-Gulur

Beiðni barst frá neyðarlínu  um kl 19:40 um að grenslast eftir neyðarblysi sem sást í skutulsfirði og var mikill viðbúnaður þegar svona sést og var  björgunarskipið Gunnar Friðriksson  mannað ásamt Jaka 7 sem fór með nýju hitamyndavélina  út á kirkjubólshlíð … Continue reading

Posted in Útköll | Comments Off on Útkall F2-Gulur

Gleðileg jól

Kæru félagar velunnarar og aðrir Fyrir hönd Björgunarfélags Ísafjarðar vill ég óska ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir veittann stuðning á árinu sem er að líða  og stuðninginn í skötuveisluni sem heppnaðist með prýði en … Continue reading

Posted in Almennt | Comments Off on Gleðileg jól

Jólatréssala

Vantar mannskap í jólatréssöluna Skráningarblað liggur í tækjasal kv. jólasveinarnir

Posted in Fjáröflun | Comments Off on Jólatréssala

Jólatréssala

Jæja, þá er að koma að hinni árlegu jólatréssölu. Salan byrjar mánudaginn 12.des.  Vinsamlegast skráið þið ykkur í sölu.  Skráningarblaðið er í tækjageymslu. Kveðja jólasveinarnir  

Posted in Fjáröflun | Comments Off on Jólatréssala