Monthly Archives: February 2012

Fundur 1.mars

Næsti fundur hjá deildinni er fimmtudaginn 1.mars en þá verður farið í rötun og ykkur kennt á kort og áttavita og notkun áttavitans á korti og svoleiðis og eflaust nokkrir leikir, síðan verður aðeins rætt um fyrirhugaða útilegu á næstuni. … Continue reading

Posted in Unglingadeildin | Comments Off on Fundur 1.mars

Aðalfundur og fleira

Þá er nýafstaðinn aðalfundur en á honum var farið yfir ársreikninga, kosið í embætti og valið í dagskrárgerðarnefnd. Við óskum fráfarandi stjórn góðs gengis og þökkum fyrir góð störf og óskum um leið nýrri stjórn velfarnaðar í starfi Nýja stjórnin … Continue reading

Posted in Unglingadeildin | Comments Off on Aðalfundur og fleira

Fréttir af starfinu undanfarin misseri og það sem framundan er

Það hefur ýmislegt gengið á síðan seinasta frétt var skrifuð og ætla ég að fara yfir það helsta. Lansbjörg í samstarfi við sænska sjóbjörgunarsveit hefur að láni jetski sem það er að fara með um landið og kynna auk þess … Continue reading

Posted in Almennt | Comments Off on Fréttir af starfinu undanfarin misseri og það sem framundan er