Monthly Archives: September 2012

Unglingadeildarstarfið hefst!

Jæja, nú er unglingadeildarstarfið hafið að nýju. Fundir á hverjum fimmtudegi kl 20:00. Skylda er að mæta VEL klæddur (gallabuxur eru á algjörum bannlista) og hafa síma á silent eða geyma þá heima. Nýliðadagurinn var síðasta sunnudag og gekk hann … Continue reading

Posted in Almennt, Unglingadeildin | Comments Off on Unglingadeildarstarfið hefst!

Nýliðadagur 9.september

Unglingadeildin Hafstjarnan stendur fyrir nýliðadegi sunnudaginn 9.september og þá eru allir nýjir og gamlir félagar velkomnir en dagur sem þessi er til að kynna hvað felst í starfi unglingadeildarinnar. Mæting er kl 10:00 í hús Björgunarfélagsins-Guðmundarbúð . Farið verður á … Continue reading

Posted in Unglingadeildin | Comments Off on Nýliðadagur 9.september