Monthly Archives: October 2012

Vonskuveður næstu daga

Björgunarfélag Ísafjarðar vill vekja athygli á veðrinu næstu daga en vonskuveður gengur yfir landið þar með talið vestfirði og því ættum við að hafa varann á og vera ekki á ferð að nauðsynjalausu.Það fer að snjóa í kvöld, en í … Continue reading

Posted in Almennt | Comments Off on Vonskuveður næstu daga

Árleg nýliðaútilega

Hin árlega nýliðaútilega Unglingadeildarinnar Hafstjörnunar fer fram í Reykjanesi um komandi helgi.  Umsjónarmenn fara með hóp unglinga frá þrettán ára aldri í nokkurs konar þjálfunarbúðir frá föstudagskvöldi til sunnudags og ströng dagskrá verður allan laugardaginn. Í ferðinni verður kennd fyrsta … Continue reading

Posted in Almennt, Unglingadeildin | Comments Off on Árleg nýliðaútilega

Kennsla á Hjartastuðtæki

Í kvöld munum við fá til okkar í heimsókn starfsmenn Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar og munu þeir kenna okkur á notkun hjartastuðtækja en menn eru eitthvað orðnir ryðgaðir í þeim málum og þá er rétt að skerpa aðeins á þeirri kunnáttu enda … Continue reading

Posted in Almennt | Comments Off on Kennsla á Hjartastuðtæki