Monthly Archives: November 2012

Línan 40 ára-opið hús laugardaginn 1.desember

Slysvarnardeild kvenna Ísafirði, Björgunarfélag Ísafjarðar og Unglingadeildin Hafstjarnan vilja bjóða alla velkomna í Guðmundarbúð til að kynna sér starfsemina ásamt því að taka þátt í skemmtilegum nafnaleik en velja á nafn á kvennadeildina og verða vegleg verðlaun í boði fyrir … Continue reading

Posted in Almennt | Comments Off on Línan 40 ára-opið hús laugardaginn 1.desember

Útkall F2 Gulur

Björgunarfélag Ísafjarðar hefur haft í nógu að snúast um liðna helgi enda mikið fannfergi á Ísafirði og nágrenni . Fyrsta útkall kom laust eftir hálf 7 á föstudagskvöld en þá barst beiðni frá lögreglu um mann sem keyrt hafði inn … Continue reading

Posted in Útköll | Comments Off on Útkall F2 Gulur