Monthly Archives: March 2016

Gleðilega páska

Nú er að líða að páskum og gestir Skíðavikunnar farnir að flykkjast í bæjinn enda mikið um viðurði þessa helgina. Björgunarfélag Ísafjarðar verðum með hefðbundinn viðbúnað um páskana eins og svo oft áður, við höfum nú þegar undirbúið okkur vel … Continue reading

Posted in Almennt | Comments Off on Gleðilega páska

Viðburðarríkir dagar hjá Björgunarfélagi Ísafjarðar

Það er óhætt að segja að undanfarnir dagar hafi verið viðburðarríkir en á föstudaginn s.l fóru tvö hundateymi Auður og Skíma og Skúli og Patton á vetrarnámskeið Björgunarhundasveitar Íslands sem haldið í nágrenni við Hólmavík. Tveir félagar þau Brynjar Örn … Continue reading

Posted in Almennt | Comments Off on Viðburðarríkir dagar hjá Björgunarfélagi Ísafjarðar