Aðstoð

8 félagar úr Björgunarfélaginu aðstoðuðu unglingadeildina Vestra frá Patreksfirði en bíll frá okkur fór á föstudagskvöldinu að ná í þau upp á Dynjandisheiði þar sem einn bíll frá þeim gat ekki farið nema þangað ,svo í gær sunnudag þá fóru þau heim eftir helgardvöl og óskuðu eftir því að við myndum aðstoða þau áleiðis upp á dynsu  með brösulegri viðkomu á Hrafnseyrarheiði   en aftakaveður var á heiðinni  og komumst við þrátt fyrir smá mokstur yfir og unimoc sannaði sig algjörlega en allt var í járnum  en á leiðinni til baka mokuðum við okkur upp  Hrafnseyrarheiðina  og unimoc sannaði sig  enn og aftur og ferðinni sem hófst kl 10:00 var lokið um 18:00 og við félagar orðnir þreyttir eftir puð dagsins

Ég læt fylgja mynd af Trukknum

This entry was posted in Almennt. Bookmark the permalink.

Comments are closed.