Starfið

Starf Unglingadeildar felst í undirbúningi fyrir almennum Björgunarstörfum og þekkingu á þeim þáttum sem björgunarsveitarfólk þarf að kunna. Krakkarnir læra margt annað en í aðalatriðum er þetta til að hafa gaman og almennur fíflagangur í hávegum hafður. Deildin reynir að fara í sem flestar ferðir dagsferðir eða lengri ferðir og oft er mikið hlegið og haft gaman en flestar ferðir eru einstaklingnum að kostnaðarlausu ásamt því að starfa með okkur.

Hvetjum þau sem hafa áhuga á starfinu að mæta í Guðmundarbúð á fimmtudögum kl 20:00 eða hringja í umsjónarmann Hafstjörnunar Ingibjörg 8673128 sem mun veita allar nánari upplýsingar.

 

Comments are closed.