Áhafnarnámskeiðið

Í gær var áframhald af áhafnarnámskeiðinu sem byrjaði í mars. Veðrið var með besta móti, ólíkt því sem var síðast.

Farið var í ýmsar æfingar, s.s. maður fyrir borð, sjúklingur tekinn um borð, leit að gúmmíbjörgunarbát og ýmislegt fleira gagnlegt.

Við fengum aðstoð uld. Hafstjörnunnar, þ.e. tveir meðlimir hoppuðu í hafið fyrir okkur og stóðu þeir sig með príði.
This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

2 Responses to Áhafnarnámskeiðið

 1. Anonymous says:

  maður kemst ekki inn á myndasíðuna hvað er að ?????????

 2. Anonymous says:

  Þei sem skrifa sig nafnlausa
  hafa ekki með skoðun mindasiðu
  að gera.?????????????

  kv.guðjon s