Allt á fullu…

Nú er vetrarstarf Björgunarfélagsins hafið og nóg af verkefnum fyrir alla.

Það sem stendur hæðst er landsæfing Slysavarnarfélagsins Landsbjargar sem haldin verður á svæði 7 þann 8. okt. nk.
Næsti fundur vegna landsæfingarinnar verður annað kvöld, þriðjudag, kl. 20 í Guðmundarbúð.

Eins mynnum við á hin sívinsælu vinnukvöld á mánudagskvöldum kl. 20 í Guðmundarbúð.

This entry was posted in Almennt. Bookmark the permalink.

Comments are closed.