Allt nelgt!

Síðastliðinn fimmtudag komu menn saman í Guðmundarbúð og græjuðu bifreiðar félagsins undir komandi vetur.

Nagladekkin voru sett undir Toyotuna og Lettann svo nú eru allir bílarnir komnir á nelgt því að Unimoginn var á nöglum í sumar. Bílarnir ættu því að vera klárir fyrir veturinn!
This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

Comments are closed.