Árshátíð

Árshátíð Björgunarfélagsins verður haldin laugardaginn 9 mai.
Á dagskránni verður matur, glens og gaman.
Mæting er í Guðmundarbúð kl:18:00 en einnig verður smalað í firðinum.
Kostnaði verður að venju haldið í lágmarki.
Makar sérstaklega boðnir velkomnir.
Skráning í kommentakerfi eða hjá Hildi í s: 8611425 og Sigrúnu í 8962883 fyrir miðvikudaginn 6 maí.
Snyrtilegur klæðnaður, góða skapið og hver sér um sína drykki

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

2 Responses to Árshátíð

 1. Þröstur Þórisson says:

  Tær snilld, ánægður með skemmtinefndina.
  Ég mæti!
  En hvenig er það, á ekkert að auglýsa verðið? eða á þetta að vera svona óvissuferð?
  Og hvert er aldurstakmatkið?

 2. Anonymous says:

  Verðið er enn ekki alveg á hreinu, en aldurstakmarkið er á hreinu. Það er svona uþb 18 ára og þetta er pottþétt vissuóvissuferð
  Hildur