Árshátíð

Árshátíð BFÍ verður haldin laugardaginn 15 mars. Á dagskránni er matur, skemmtiatriði, glens og gaman.
Húsið opnar 19:30 og er miðaverð 1000 kr. Áfengi er ekki veitt á staðum og er aldurstakmark 17 ár.
Skráning fyrir 10. mars á kommentakerfi eða hjá Hildi í síma 8611425.
Makar velkomnir
Snyrtilegur klæðnaður!

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

5 Responses to Árshátíð

 1. Þröstur Þórisson says:

  Ég mæti!
  Kv. Þröstur

 2. Anonymous says:

  Ég mæti + 1
  Kv. Guðni

 3. Anonymous says:

  Já auðvitað mætir maður

 4. Anonymous says:

  Einar Birkir mætir +1

 5. Anonymous says:

  ég mæti
  Kv. Grímur