Bátaæfing á laugardaginn

Næstkomandi laugardag verður haldin bátaæfing. Mæting er kl: 10:00 í Guðmundarbúð. Þar verða bátarnir græjaðir og farið sem fyrst á sjó. Mikilvægt er að sem flestir mæti því við ætlum að reyna að manna alla þá báta sem við eigum. Það sem ætlunin er að gera á æfingunni er m.a félagasund, velta björgunarbát og komast upp í hann. Taka mann úr sjó á Gunnari, flytja sjúkling í skel milli báta ofl. ofl. Endum svo á því að þolreyna Svalbarða.

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

3 Responses to Bátaæfing á laugardaginn

  1. Anonymous says:

    Mætið vel klædd Steini flug verður á svæðinu og tekur myndir

  2. Anonymous says:

    .

  3. Hildur says:

    Frábær æfing á laugardaginn. Gauji stóð sig ekkert smá vel í að halda utan um þetta og stjórna