Björgunarfélagið á og rekur 2 slöngubáta ,1 vatnabát og öflugan bátahóp sem er útbúinn nýlegum og góðum útbúnaði en það eru af megninu til gjafir frá velunnurum félagsins
Sirrý
Árgerð:2005
Lengd:4,20
Vélastærð:40 hp
Fjöldi í áhöfn:3
Siglingaljós:Já
Ankeri:Já
Leitarkastari:Nei
Botndýna:Já
Helsti búnaður í töskum bátsins :ullarteppi,flugeldar,sjókort,vatnsbyrgðir,helstu varahlutir í mótor og helstu verkfæri.
_______________________________________________________________________
Gunna Hjalta
Árgerð:1995
Vélastærð:40hp
Fjöldi í áhöfn:3
Lengd:4,20
Siglingaljós:Já
Ankeri:Já
Leitarkastari:Nei
Botndýna:Nei
Helsti bónaður um borð , ullarteppi, flugeldar, sjókort, vatnsbyrgðir, varahlutir í mótor ásamt verkfærum.
______________________________________________________________________________
Svalbarði -vatnabátur
mynd:ellingsen.is
Báturinn er af gerðinni steady 320 og var keyptur þegar Barði nokkur Önundarson var hætt kominn ásamt 4 konum þegar þau voru á bát í fremra selvatni ,konunrar náðu að komast á land en Barði rak frá landi ,Barði sagði í samtali við dv.is að björgunarvesti hafi bjargað lífi sínu .Báturinn var keyptur þar sem talið var að hann myndi nýtast okkur og fékk heitið Svalbarði.
Fjöldi í áhöfn:2
Siglingaljós:Nei
Vélastærð:15hp
Lengd:3,10 metrar
Þyngd:100kg
Búnaður hverns áhafnarmeðlims
Hjálmur
Bjargvesi
Þurrgalli ,helst með stáltá
Einn úr áhöfn skal hafa vhf stöð
Reynslan sýnir að ekki sé verra að allir séu með stöð þegar veður er slæmt