Bátarall 2009

Ákveðið hefur verið að halda bátarall líkt og bjs. á Patró. hélt í Arnarfirði sumarið 2007.

Þá var hugmyndin að Björgunarfélag Ísafjarðar myndi halda næsta bátarall, tveimur árum seinna.

Nú er komið að því og varð dagsetningin 26.-28. júní fyrir valinu. Enn er verið að skoða staðsetningar fyrir rallið en ýmsar hugmyndir eru á lofti.

Öllum áhugasömum er bent á að taka þessa helgi frá.

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

Comments are closed.