Bíll í sjóinn við Edinborgarhúsið

22. mars
Útall rauður
Betur fór en á horfðist þegar bíll með 4 í fór á bólakaf í sjónn við Edinborgarhúsið. Allir komust af sjálfsdáðum í land.
Svalbarði fór þar í sitt fyrsta útkall og reyndist vel. Tveir kafarar frá björgunarfélaginu aðstoðuðu við að koma taug í bílinn svo hægt væri að hífa hann á þurrt.

This entry was posted in Útköll. Bookmark the permalink.

Comments are closed.