Björgunarfélag Ísafjarðar í viðbragðsstöðu

Eins og glöggir menn tóku eftir í fréttunum í gær, eru björgunarsveitir í viðbragðsstöðu vegna stormsinns sem á að ganga yfir í dag og á morgun.
Við erum að sjálfsögðu ekki undanskilin því og biðjum við félagsmenn okkar að búa sig undir einhver óveðursútköll á næstunni.

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

Comments are closed.