Category Archives: Almennt

Annáll 2019

Árið hefur veðir viðburðarríkt hjá félaginu,hér verður stiklað á stóru hvað varðar starfið og útköllin. Á árinu héldum við upp á 20 ára afmæli félagsins sem tókst vel í alla staði þökk sé dyggum stuðningsaðilum sem hjálpuðu okkur að láta … Continue reading

Posted in Almennt | Comments Off on Annáll 2019

Björgunarskipið Gísli Jóns

Við leitum styrkja til kaupa á björgunarskipinu RS Skuld Björgunarbátasjóðurinn á Vestfjörðum leitar styrkja til þess að fullfjármagna kaup á björgunarskipinu RS Skuld frá Noregi. RS Skuld er fullkomið björgunarskip með góða aðstöðu fyrir áhöfn og sjúklinga, ríkulega búið björgunarbúnaði … Continue reading

Posted in Almennt | Comments Off on Björgunarskipið Gísli Jóns

Endurvarpaferð á Hrolleifsborg

Félagar úr BFÍ,Erni í Bolungarvík, Bjargarmenn á Suðureyri og Dagrenning á Hólmavík fóru nú um helgina á Drangajökul til að endurnýja enduvarpa fyrir rás 44vhf sem staðsettur er á Hrolleifsborg og er í eigu og umsjá sveitanna. Farið var inn … Continue reading

Posted in Almennt | Comments Off on Endurvarpaferð á Hrolleifsborg

Bætt aðstaða í Guðmundarbúð-Útleiga

Það er óhætt að segja að aðstaða í Guðmundarbúð hafi tekið miklum breytingum undanfarið þá sérstaklega fyrir þá sem sækja þangað viðburði en nú er mun bættara aðgengi fyrir hreifihamlaða enda salurinn upp á annari hæð. Sett hefur verið upp … Continue reading

Posted in Almennt | Comments Off on Bætt aðstaða í Guðmundarbúð-Útleiga

Slysavarnadeildin Iðunn gefur utanborðsmótor

Slysavarnardeildin Iðunn gaf nú á dögunum bátahópi félagsins utanborðsmótor, mótor sem fyrir var komst á aldur fyrir nokkru. Þetta er kærkomin gjöf til okkar en nú er sveitin með tvo fullbúna báta klára til útkalls og stefnt er að fá … Continue reading

Posted in Almennt | Comments Off on Slysavarnadeildin Iðunn gefur utanborðsmótor

Nýliðakynning

Nýliðakynning Björgunarfélags Ísafjarðar verður haldin mánudagskvöldið 12.sept í Guðmundarbúð Hafir þú áhuga á útivist, fjallamennsku, bátsferðum, sleðamennsku eða fyrstuhjálp og vilt láta gott af þér leiða ? Þér hefur kanski langað að starfa í björgunarsveit en aldrei látið verða að … Continue reading

Posted in Almennt | Comments Off on Nýliðakynning

Gleðilega páska

Nú er að líða að páskum og gestir Skíðavikunnar farnir að flykkjast í bæjinn enda mikið um viðurði þessa helgina. Björgunarfélag Ísafjarðar verðum með hefðbundinn viðbúnað um páskana eins og svo oft áður, við höfum nú þegar undirbúið okkur vel … Continue reading

Posted in Almennt | Comments Off on Gleðilega páska

Viðburðarríkir dagar hjá Björgunarfélagi Ísafjarðar

Það er óhætt að segja að undanfarnir dagar hafi verið viðburðarríkir en á föstudaginn s.l fóru tvö hundateymi Auður og Skíma og Skúli og Patton á vetrarnámskeið Björgunarhundasveitar Íslands sem haldið í nágrenni við Hólmavík. Tveir félagar þau Brynjar Örn … Continue reading

Posted in Almennt | Comments Off on Viðburðarríkir dagar hjá Björgunarfélagi Ísafjarðar

Þessi síða er í vinnslu

Heimasíðan okkar hefur legið niðiri um nokurt skeið en nú er unnið að því að koma henni í nothæft ástand -Teitur

Posted in Almennt | Comments Off on Þessi síða er í vinnslu

Fundur áhafnar Gunnars Friðrikssonar

Miðvikudaginn 23. jan kl. 20:30 verður fundur hjá áhöfn björgunarskipsins Gunnars Friðrikssonar. Meðal þess sem rætt verður á fundinum, er fjárhagsáætlun 2013, viðhald og endurnýjun búnaðar, þjálfunarmál og fleira. Allir þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í rekstri … Continue reading

Posted in Almennt | Comments Off on Fundur áhafnar Gunnars Friðrikssonar