Category Archives: Óflokkað

Ný heimasíða í smíðum

Verið er að uppfæra heimasíðuna en ekki hefur verið hægt að skrifa fréttir frá því í vor vegna tæknilegra örðugleika. Við höfum fengið hjálp frá gömlum félaga, Þórólfi Kristjánssyni, sem nú er félagi í Björgunarsveit Hafnarfjarðar við að setja upp … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Ný heimasíða í smíðum

Fréttir

Nú á dögunum eða nánar þann 15. apríl var björgunarskipið Gunnar Friðriksson kallað út, þriðja útkallið á fremur stuttum tíma.Að þessu sinni var týndur bátur í Dýrafirði.Betur fór en áhorfðist, vegna þess að útkallið var afturkallað u.þ.b. 1 mín. síðar, … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Fréttir

Flugslysaæfing!!!

Laugardaginn þann 8. maí verður haldin flugslysaæfing á Ísafjarðarflugvelli.Reiknað er með fyrstuhjálparverkefnum, bátaverkefnum og köfunarverkefnum og auk þess þarf mannskap á bílana.Þeir sem ætla sér að mæta á þessa æfingu verða að láta Pálma vita í síma 840-4012 í síðasta … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Flugslysaæfing!!!

Nóg að gera

Undanfarið hefur verið nóg að gera hjá Björgunarfélagi Ísafjarðar. Nú er loks búið að flísaleggja og fúga ganginn á efrihæðinni og stigaganginn að mestu. Beðið er eftir nýrri útidyrahurð sem koma á við stigaganginn, þegar búið er að saga út … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Nóg að gera

Fréttir

Síðast liðin helgi var nokkuð annasöm hjá félagsmönnum Björgunarfélags Ísafjarðar. Haldin var æfing á b.s. Gunnari Friðrikssyni, þar sem farið var í sjósetningu léttabátsins og nokkrar æfingar teknar á honum með nýliðum áhafnarinnar. Einnig stóð Björgunarhundasveit Íslands fyrir snjóflóðaleitarhunda námskeiði … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Fréttir

Sigling á Gunnari Friðrikssyni

Á laugardaginn næsta verður farið í létta siglingu á Gunnari Friðrikssyni. Brottför er áætluð kl. 13:00 og er gert ráð fyrir að taka 2 klst túr. Meðal þess sem farið verður yfir í túrnum er sjósetning léttabáts. Stjórnandi æfingarinnar að … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Sigling á Gunnari Friðrikssyni

Fjallabjörgunin aftur o.fl.

Á næsta miðvikudagskvöld verður áframhald á fjallabjörgunaræfinunum sem hafa verið í haust, en tóku smá hlé yfir jólin. Mæting er kl. 20 í Guðmundarbúð að venju, en fyrir hugað er að fara í létta inni upprifjun á björgunaraðferðinni sem við … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Fjallabjörgunin aftur o.fl.

Leitartæknin gekk vel

Um síðustu helgi var námskeiðið “Leitartækni” haldið á Ísafirði. Bóklegi þátturinn og fyrirlestrar fóru fram í Guðmundarbúð en verklegu æfingarnar voru haldnar úti, bæði í byggð og á opnu svæði. Mætingin hefði mátt vera meiri en samtals mættu sex nemendur … Continue reading

Posted in Óflokkað | Comments Off on Leitartæknin gekk vel

Leitartækni

Samkvæmt dagskránni sem birt var um daginn hér á heimasíðunni verður farið í “leitartækni” á morgun, smá upprifjun og æfing. Mæting er í Guðmundarbúð kl. 20 eins og vanalega. Einnig mynnum við á námskeiðið “Leitartækni” sem áætlað er að halda … Continue reading

Posted in Óflokkað | 1 Comment

Frestun á námskeiði

Námskeiðið “Fjallamennska 1” átti að vera haldið í Hnífsdal um n.k. helgi, en því hefur nú verið frestað þangað til síðar í vetur, eða þangað til það kemur snjór svo að námskeiðið verði skemmtilegra og mannskapurinn geti lært meira.

Posted in Óflokkað | Comments Off on Frestun á námskeiði